Norrænar bókmenntir fyrir bókasafnsfræðinga

Biskops Arnö 9-12 ágúst 2016

Hvað veit maður í heima bókasafnanna um samtíma gæðabókmenntir nágrannalandanna? Hvað hefur skeð síðustu áratugi í heimi norrænna bókmennta? Verðum við vör við Norðurlöndin í hverdagsleika bókasafnanna? Getum við byggt upp meiri samskipti milli norrænna bókasafna?

Þessum og fleiri spurningum um norrænar bókmenntir og bókasöfn komum við til með að ræða á málþingingu þann 9-12 ágúst í norræna lýðháskólanum Biskops Arnö, Svíþjóð. Á málþingið bjóðum við inn bóksafnsfræðingum frá öllum Norðurlöndunum, till að í sameiningu læra af hvort öðru. Málþingið samanstendur af fyrirlestrum, vinnustofum og námskeiðum.

Málþingið er skipulagt af Norræna lýðháskólanum Biskops Arnö og Kulturkontakt Nord í Helsinki, með stuðningi frá m.a. Nordisk kulturfond og samnorrænum sjóðum.

Skráning og frekari upplýsingar >>

Málþingið kostar 2500 SEK. Innifalið í verðinu er ferðin, gisting og matur. Verðið er það sama fyrir alla norræna þáttakendur. Þeir sem halda fyrirlestur eða kynningu á námskeiðinu fá 1000 SEK í afslátt af upprunalega verðinu.

Fyrstur kemur, fyrstur fær.

Málþingið fer fram á dönsku, sænsku og norsku.

Ef þið hafið spurningar:
Bókasafnsfræðingur Alfred Arvidsson
alfred.arvidsson@biskopsarno.se
Sími: +46 171 826 85

logga-nordisk-kulturfond

Dela:

Fler artiklar:

Estland 100 år – ett seminarium

– med fokus på kultur och den samtida litteraturen Biskops Arnö den 20 september 2018 Benämningen ”ester” användes för första gången under 1900-talet under det

Nordiskt bildjournalistseminarium 22-23 mars 2018

Torsdag den 22 mars 09.15    Buss från Cityterminalen/Stockholm till Biskops Arnö 10.30    Registrering och kaffe i Logen 11.00    Bildjournalistiken i praktiken  Paul Hansen 12.30    Lunch